Er guildið þitt byrjað í BWL ?
Ef svo er myndi ég telja
3/0/48 nokkuð gott build.
Þarna ertu með alla +healing talenta maxaða og 5/5 í subtetly sem er mjög gott í Razorgore t.d.
Þetta talent build er frekar gimpað í PvP, hefur nature's grasp til að bjarga þér en ert eiginlega bara healer.
Besta PvP speccið að mínu mati er
0/30/21Heart of the wild er besti druid talentinn, og það er ekki þess virði að fórna Nature's Swiftness fyrir leader of the pack. Impr MoW breytir ekki svo miklu þegar þú ert kominn með gott gear. Það er reyndar einn punktur í Impr shred sem setja má annars staðar, ég nota shred samt nokkuð mikið.
Eitt í viðbót, ef þú ætlar í PvP þá er Str betra en Agi. Druid í catform fær 1 Attack Power frá AG en 2 frá str.