Ég er firemage, þó ekki level 60 og hef aldrei komið í Tyr's Hand en ég veit hvað það er og hvað er þar. Svo ég ætla að gefa þér álit. Firemage er, eins og þú veist líklega, mjög fljótur að taka niður mobs. Það er hinsvegar frekar erfitt fyrir hann að taka niður elite mobs, jafnvel þessum hvað, 5-7 levelum undir sér sem þessir gaurar í Tyr's Hand eru. Á móti venjulegum gaur á svipuðu leveli nær hann niður 50-75% af hp áður en targetið nær í melee, gerir þá frost nova, kemur sér úr range annað hvort með því að bakka eða blinka, og klárar. Þetta er mun erfiðara með elite mobs því maður nær ekkert nema svona 20% eða eitthvað í mesta lagi niður áður en þau eru farin að berja mann og disrupta concentration. Og það er of langt cooldown á FN til að geta náð því tvisvar í röð á sama gaur með góðu móti. Fire mage gæti reyndar örugglega drepið svona gaur, en hann myndi líklega klára meiri hlutann af mananu sínu á því sem þýðir langt hlé eftir hvern gaur.
Svo: Frost mage er örugglega betri í pve á móti elite mobs. En eins og ég segi hef ég ekki prófað þennan ákveðna stað og er ekki ennþá kominn á 60 (58 atm) svo mér gæti skjátlast. Ég vona það eiginlega :)
Peace through love, understanding and superior firepower.