Tja.. gæðamunurinn á milli katta er.. tja.. Bragð?
Án gríns, kettir á þessu leveli eru allir nákvæmlega eins (nema kannski með 0.2 attack speed mun hér og þar, sem skiptir engu máli fyrir þig á þessu leveli nema þú ætlar að leggja í uber PvP á lvl 20).
Skil vel að þú viljir flott pet en þá geturðu lesið eitthvað af þessum pet guides og farið og eytt nokkrum dögum í að campa einhvern silver elite, en í heildina er eiginlega enginn munur. Pet skiptast í 3 flokka, high dps dýr eins og Raptors og Cats og svona (high dps. dýr eru kannski með svona 2 dps meira en birnir á lvl 10), svo eru svona millivegs dýr eins og úlfar og krókodílar sem eru ágætir tanks og eru með aðeins hærra dps en tank dýrin og svo tank dýr eins og birnir og skjaldbökur sem eru með aðeins hærra armor og hp en flest önnur dýr og aðeins minna dps. Svo skiptast dýrin í familys (kettir, górillur, úlfar, birnir, villigeltir o.s.fr.) sem hafa nokkra mismunandi skills.
Trúðu mér, það er eiginlega enginn munur fyrr en á lvl 50+ þegar BM hunterar geta farið að nota pet fyrir DPS af alvöru. Þangað til skaltu bara velja það pet sem þér þykir flott og frumlegt eins og Humar, fáránlega sjalfgæfa svarta ljónið sem mér þykir flottasta pet í leiknum eða eitthvað þannig.