Hallós.
Ég vildi bara minna fólk á að þráðum er læst af ástæðu. Ekki reyna að stofna ný topics til þess að svara læstum þráðum, þeim verður eytt.
Ég vil einnig minnast á það að þið eigið að halda in-game rifrildum AF Huga.is. Eftirfarandi notendur eru á síðasta séns hvað þetta varðar, eitt rifrildi í viðbót og þeir fá að fjúka.
Jonky: Þú ert á síðasta séns, ein tilraun í viðbót til þess að stofna til rifrildis í viðbót og þú færð að fjúka.
Verið þið nú góð, börnin góð. Allaveganna hér á Huga. Mér er andskotans sama hvað þið gerið annars staðar.