já þegar maður er í fixed group þá er það mjög gaman, en það þýðir líka að þeir sem eru í fixed group eru að fá miklu miklu meira honor heldur en þeir sem eru það ekki. fyrir utan það að það er ekkert leiðinlegra en að koma inní leik og sjá nöfnin Zhum, Marudor, Farewell, Dahlan, Eksavaera… etc og vita að maður á eftir að tapa svona 2000-500 (fólk zergar vanalega bara stables á móti þeim til að halda allavega 1 fána). eða jafnvel komast inn eftir 30+ mínútna queue og þá er staðan 1900-0 og horde með öll 5 flags (oft fær maður ekki einu sinni token þegar það gerist).
mér finnst mjög gaman í fixed groups en ég vona að það verði eitthvað gert til að “nerfa” þau því að eins og þetta er núna er enginn séns fyrir þá sem ekki komast inní þessa fixed groups sem eru alltaf uppi að komast ofar en svona rank 9-10, jafnvel þótt þeir eyði alveg jafn miklum tíma í pvp og séu jafn skilled.
og já ég gerði GM ticket í sambandi við það að komast eftir mjög langa bið inn í leik sem er búinn og fá í mesta lagi eitt token fyrir að tapa (fyrir að spila kannski í 5 sekúndur) og komst að því að þeir ætla ekki að gera neitt til að laga það… “working as intended”.