jaa, það er í rauninni ekki hægt að sjá akkúrat lífið hjá gaurnum í tölum, hægt að sjá það í prósentum, og það eru mods sem reyna að reikna það út, en það er ekki alltaf rétt (býst við að það sé það sama og það sem skemmir damage meters sem skemmir það, semsagt að einhver sem er 40+ yds frá þér gerir damage við targetið en þú sérð það ekki í combat log, eða eitthvað). mana er hinsvegar alltaf hægt að sjá án þess að þurfa að reikna það út með modi.