Hér er málið.
Ég hef séð ALLA classa vinna ALLA classa í PvP. Ég hef unnið Mage og tapað fyrir Mage, unnið Warlock, tapað fyrir Warlock, unnið Rogue, tapað fyrir Rogue.
Flestir classar eru mjög gear dependant sem þýðir að equipmentið þeirra skipti mestu máli hvort þeir eru góðir í einu eða öðru.
Segjum að þú farir í Arathi Basin. Sérð Paladin í mjög flottum +crit gear og +str og +sta og með Blackhand Doomsaw með Weapon Damage +7 á því og með Ret / Prot build. Hann er mjög góður í PvP og er því mest þar.
Svo er Paladin með Lawbringer hluti og marga mana per 5s hluti, ásamt Healing done hlutum og +int. Sá Paladin er mjög öflugur í instönsum og er því mest í instönsum.
Svo er Paladininn með crappy green gear og beggar fyrir pening í Ironforge. Hann Divine Shieldar og Hearthstonear þegar hann sér Horde ráðast á hann. Enginn vill hann í group.
Paladin er hybrid class, sem þýðir að það skiptir öllu máli hvernig talentarnir þeirra eru og hvernig gear þeir eru með.
Mage er það hins vegar ekki. Talentar skipta, jú alltaf máli, og með góðan +damage gear geta þeir gert instant cast Pyroblast crit upp á 2000 eða Frostbolt crit upp á 1500 eða meira.
Ég hef ekki spilað Mage neitt af viti en ég veit hvernig talentarnir eru og ég hef spilað með Mageum endalaust oft, og ég veit hvað skillarnir heita og talentarnir.
Mage er mun skemmtilegri í spilun miðað við Paladin, en Paladin er samt mjög góður þegar hann er í group, gefur blessings og aura, vegna þess að –> PALADIN ER SUPPORT CLASS <–
Það sem er mikilvægt hjá Paladin er að vita hvenær á að regena. Ég nenni ekki að útskýra það hérna, en það er einfaldlega að skipuleggja hvaða spella á að kasta hvenær, og skipuleggja Regen tíma í PvP því annars verður maður oom STRAX og er bara dauður.
Held að þetta svar hafi verið það eina án skítkasts.