Já en þetta er samt fullgróft hjá þeim, þeir eru að rukka mánaðarlega svo láta mann borga 4000kr fyrir leikinn líka, þetta kalla ég að blóðmjólka vöruna.
Hmm, þú þarft líka að borga fyrir leikinn hjá eve, þeas þú getur downloadað clientinum en ert rukkaður aukalega fyrsta mánuðinn.
Skil ekki hvað þú meinar með blóðmjólka vöruna annars, en þú ert líklega einn af þessum sem að heldur að allt skuli vera ókeypis og allir sem rukka eithvað séu gráðugir bastarðar.
Þú kaupir WoW leikinn og með honum fylgir authentication key og þú getur bara notað hann einu sinni en þú þarft ekki að kaupa EvE clientinn.
Hef ekkert á móti því að fólk sé að rukka fyrir vöruna sem það hafði fyrir því að hanna og þróa en mér finnst þetta bara ekki sniðug markaðssetning þar sem ég væri með tvo accounts ef ég þyrfti ekki að kaupa leikinn aftur (fyrir kærustuna).
Einnig væri sniðugt ef maður gæti keypt sér authentication key af netinu og þannig cuttað út miðjumanninn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..