málið var að það var búið að gefa út 1.08 patch fyrir DiabloII áður og margir höfðu dl þessu patchi (ég þar á meðal) og update-að leikinn. LOD kom út í version 1.07 og þá virkuðu gömlu karkerarnir ekki með LOD og því þurfti blizzard að gefa út patch 1.08 fyrir LOD.
Annars, hvernig lýst mönnum á expansionið svona þeir sema hafa keypt það?
Allgjör snilld finnst mér, sérstaklega þessir charms sem maður getur hafið á sér! Tónlistin í act 5 er frábær og questin mjög interesting, Druid og Assasin virðast vera mjög spennandi, svona það sem ég hef spilað (bara level 6). 800x600 upplausn er virkilega þægileg. Margir hafa kvartað yfir því að leikurinn sé allt of erfiður í Hell en kommon, til hvers að búa til leik sem er skítléttur! Já mér fannst Diablo II ekkert sérstaklega erfiður eins og hann var miðað við Diablo 1. Það að geta equippað mercinaries er algjör snilld og allt sem því við kemur. Annars með erfiðleikann á leiknum þá var ég að lesa umfjöllun um leikinn af players og það var einhver þarna sem spilaði þetta með 8 manna grúppu af Sorceress, Barbarians, Paladins, Necromancer og Amazon og allir yfir level 70!! Einn Barbarianinn var á level 85! Allavegana þá átti þessi grúppa í erfiðleikum með act 4 og 5, allir voru að deyja svona 10-15 sinnum í act 5 og svona 5-10 sinnum í act 4. Þetta hvetur mann til þess að búa til karakter sem er kominn á hátt level. Það er ekki séns að maður klári leikinn á level 50 og einn lengur!