Sælir drengir,
Ég hef verið að spila á fulla og er með Warrior lvl 48 og Paladin á lvl 24.
Mér finnst paladin ekki eins slæmur og af er látið, allavega ekki framan af :)
En málið er að ég hef byggt upp warriorinn eingöngu á Arms og Fury.
Nú langar mig til að svissa yfir og reyna að vera þokkalegur tank.
Hvernig er best að byggja upp Talent tree ef maður er með 1H og Skjöld og ætlar að tanka-a mikið.
Með von um góð svör.
Kveðja
Snikkari