Villt þú vera rosalega sterkur og berjast í fremstu víglínu ? Ef já, veldu þá Warrior.
Villt þú heala (“lækna”) aðra ? Ef já, veldu þá Priest eða Druid.
Villt þú geta verið ósýnilegur og stungið fólk í bakið með þvílíkum sársauka ? Ef já, veldu þá Rogue.
Villt þú gera mikinn skaða með göldrum ? Ef já, veldu þá Mage.
Villt þú gera talsverðan skaða með göldrum og hafa þann eiginleika að geta kallað til þín alskynns djöfla ? Ef já, veldu þá Warlock.
Villt þú gera talsverðan skaða með vopnum(aðalega byssum/bogum) og geta átt traust gæludýr ? Ef já, veldu þá Hunter.
Villt þú geta healað þig, kallað til þín totems, gert sæmilegan skaða með göldrum ? Ef já, veldu þá Shaman.
Villt þú geta healað þig, gert sæmilegan skaða með vopni og barist í fremstu víglínu ? Ef já, veldu þá Paladin.
Villt þú geta gert flest(samt aðalega healað þegar þú ert kominn að lvl 60) af þessu hér að ofan sæmilega ? Veldu þá Druid.
Nú bara ákveða sig, mæli með warrior þar sem mér finnst það góður class til að byrja á.
Getur leitað í gömlum korkum og greinum um upplýsingar um “slangur” úr leiknum, ef þú ert alveg út á þekju með orðin sem aðrir leikmenn kunna að nota.