Voða þægilegt að spila paldin á móti NPC bardægin byrjar, síðan gét ég farið og sett vatn í hitakönnuna og kveikt á henni, healað mig, náð í stóra könnu og skeið, helað mig og um það leiti sem að Sviss Missið er tilbúið er bardaginn búinn. Þá fæ ég mér sopa úr bollanum, ræðst á annað target og fer síðan og kveikji á samlokugrillinu.
Oftast þegar að ég dey á móti NPC er það vegna þess að ég er svo bussy að gera eitthvað annað að ég gleimdi að heala mig.
Ég barðist einu sinni við NPC Elit Paladin lev 36 í SM, ég á lev 38, magin sem að var með mér var dauður, eftir 10 mín þá gafst ég upp setti á mig Divine Shield og flúði. Því að við healuðum báðir hraðar en við gerðum skaða, og vorum báðir með það hátt í spirit að báðir áttu fullt mana. Ekki gaman að vera brjálað tank og heal með lítin skaða.
Stuttu seinn breitti ég talentunum úr Holy í Protection/Retribution svo að ég mundi fara að gera meiri skaða. :)
Stafsetningarvillur eru í boði hússins.