Razorgore er alveg álíka fyrir horde og alliance, þeas eggja parturinn. Þegar þú ert að berjast við drekan sjálfan þá er aftur orðið mun auðveldara fyrir horde, fightinn sem ég varað tala um er annar bossinn í BWL, sem við náðum í 2% áðan :/
Það sem þú verður að skilja til þess að skilja það sem ég er að segja að hlutir eins og grace of air og windfury totem strength totem etc. skipta engu máli. ekki neinu. Þetta er allt spurning um aggro.
Nú ætla ég að setja einfalt dæmi upp, Rogue á móti boss nr.2 getur auðveldlega náð uþb 900dps en gallinn við það er að hann getur ekki gert nema um 500 dps án þess að stela aggro frá Main tank, þar sem þessi fight verður að vera eins stuttur og mögulegt er geturu séð að þegar aggro er minkað um 30% leyfir það rogueinum að gera 750dps án þess að hafa áhyggjur.
Nú tökum við týpískt alliance guild sem hefur drepið boss nr.2, þeir hafa allir tekið uþb 10-12 rogues á þennan boss. Þar af leiðir græða þeir uþb 2500-3000 dps út allan fightinn BARA út af blessing of salvation, og þá er ég BARA að tala um þessa 10 rogues, 4 warriors sem spamma execute (bossinn byrjar í 30% líf) gera mikið aggro, en með BoS geta þeir ALDREI lent í því að stela aggro frá MT.
Samtals munar uþb 5000-7000dps bara á því að vera með blessing of salvation, og við erum að tala um fight sem má einungis endast í 3 mín þá geturu séð hvað þetta munar miklu :/
Grace of air, strength windfury. Ekkert af þessu gerir neitt þar sem þetta hækkar bara aggroið sem þú gerir hvort eð er.
En já, shamans eru frekar uselss í end game raids. Þeir eru bara þarna að lemja og heala öðru hvoru ef þess þarf. Málið er nefnilega að við verðum alltaf að taka uþb 8 priests í MC og svona vegna þess að við getum ekki dispellað með öðrum clössum, því höfum við oftast meira en nóg af heals.
Þeir eru reyndar þægilegir í að halda melee grúppum á lífi þar sem þeir eru í melee, lemja heala sjálfa sig og aðra í grúppunni. Ágætis buffs frá totems og svona sem í rauninni muna engu.