Sjálfur spila ég lvl 60 mage í alliance á burning blade og eftir talent chances hjá warlocks (sem var frekar ömurlegur pvp class) þá er warlockinn byrjaður að valtar yfir alla spellcasters…
t.d. er nánast ómögulegt að vinna soul-link warlock með felhunter fyrir mage =/ og hver kannast ekki við warlock með succubus sem spammar seduce og notar CoS og shadowbolt spamm sem crittar yfir 3500… (með +dmg gear ofc)
Sjálfum finnst mér að mage ætti að fá eitthvað á móti öðrum spellcasters. Í augnablikinu er mage oftast að owna warriors og flest class sem geta ekki healað sig (fyrir utan paladin :)… ) en mage á að vera master of magic… og á þess vegna að owna alla aðra spellcasters en vera weak á móti warriors og melee classes… þess vegna erum við með cloth armor…
Í augnablikinu eru mjög fáar leiðir sem bjóða upp á það að drepa erfiðustu classana fyrir mage sem eru druid og shadow priest (warlock og góður shaman koma til greina)… á móti druid næ ég honum niður í lágt hp… læt hann nota NS og síðan drep ég hann með arcane power - PoM - CS combo og einhverju álíka en það er mjög óáreiðanlegt… svipað gildir um priest… polymorpha hann - bíða þangað til shield fer af honum - arcane power - fireball - cs þegar fireball lendir - PoM - problast - fireblast - IAE nuke til dauða (virkar sjaldan ef priest er með meira en 3500HP nema að maður fái crit)
og ég tek fram að núna er arcane power og PoM dispellable svo að ability með 3 min cooldown getur verið tekinn af manni út af engu…
en þá ætla ég að spyrja… hvað er þitt álit á mage? þurfum við eitthvað til að vera betri á móti öðrum spellcaster? (t.d. eitthvað til að gera drain mana), þarf mage invisibility? (já :D) hvernig vinnuru soul link warlock? sama hvaða class þú ert :) og ef þú ert mage þá er ég að tala um ef hann er með succubus eða felhunter því ég er í algerum vandræðum hvernig ég á að vinna þessa soul-link warlocks… hinir eru keik… en soul-link =/