Ég verð að koma þessu á framfæri.

Þegar ég fékk mér WoW og ætlaði að fara að innstalla honum, þá eru diskarnir heavy festir við hulstrið ef þið skiljið.(Innan í hulstrinu sem að heldur diskunum)
Ég var bara ekki að þora að taka diskana því að ég var rosalega hræddur um að þeir myndu brotna, sem að gerðist nefninlega hjá vini mínum. Svo tók ég bara á og næði diskunum úr kvikindinu, en þeir voru næstum brotnir. Gott að þarf ekki disk til að spila leikinn annars væri maður doomed.

Hverjir eru sammála mér?