varðandi könnun
spila núna priest og finnst þessvegna vanta möguleikann _pvp anti-fear trinket_… því fear er besti vinur mans :) tókst meira að segja að losa mig við ?? rogue með því að chain feara + shielda þangað til rogueinn gafst upp