Graveyard (SM), óendanleg peningauppspretta.
Ég er lvl 60 paladin og er búinn að vera að grinda heilmikið fyrir Arcanite reaper, er núna kominn á Charger með allt lightforge og svona og er orðinn hálfverkefna laus. Allaveganna benti einhver mér á a ð grinda einungis High Inquisitor Fairbanks (leyni-bossinn rétt hjá Mograine) því hann droppar alltaf 2-4 grænum hlutum. Ég var búinn að vera að gera þetta heilmikið og vendora þetta og græða þokkalegann pening en svo sagði guildie mér að prófa að reyna að grinda graveyard, þar væri fullt að non-elite undead gaurum sem droppuðu heilmikið. Ég prófaði það og equippaði skjöld og 1 h og safnaði saman svona 20 svona gaurum í einu, Taktíkin var að lát ret aura á og hlaupa um og safna öllum þessu spirits saman og gera svo consecration og shield og svo holy shock og þá detta þeir dauðir niður.. Ef tekur alla drauganna í instance-inu ertu kominn með 2-4 g í raw peningum, helling af grænum og blátt random drop í fimmta hverju runi eða svo. Þetta er óhugnalega mikill peningur og með smá þolinmæði geturðu grætt 50 g á nokkrum klukkustundum. Ég veit náttúrulega að allir classar hafa ekki svona gott AoE en þetta er geðveik leið til að græða fljótt pening ef þú ert með lvl 6ö mage eða paladin. Og svo er náttúrulega hægt að fara með öðrum og skipta hagnaðinum sem er samt gífurlega mikill. Málið er bara að gera /reset macro og þá geturðu resettað instance á nokkrum sekúndum og stokkið aftur inn. Vildi bara deila þessari gullnámu með öðrum playerum.