ja, ég myndi ekki beint kalla ekkert AoE galla, því að það eru bara 2 classar sem hafa almennilegt AoE, mage og warlock. svo er hunter með þetta frábæra volley sem fékk buff í seinasta patchi og gerir nú með talents 88 damage á sekúndu á stað sem er ekki hægt að breyta eftir að hann er valinn og er channeled þannig að ef hunterinn fær damage skemmist það.
mages hinsvegar gera 250-300 damage á sekúndu með arcane explosion og geta hlaupið um á meðan, og geta crittað með því, sem volley getur ekki. mages hafa svo líka blizzard sem virkar eins og volley nema það slowar eða rootar (með talents) óvinina líka og gerir meira damage en volley, svo hafa þeir einhvern fire AoE galdur sem daze-ar í 5 sec held ég með talents, og loks hafa þeir frost nova og cone of cold, frost nova eins og flestir vita frystir alla óvini nálægt mage-inum og cone of cold slowar svo alla fyrir framan mage-inn um 50% í 8 sec og gerir um 500 damage með talents, og ef sá sem lendir í því er með frost nova á sér meðan hann fær cone of cold fær cone of cold +50% crit chance (talent).
warlocks hafa svo rain of fire og hellfire en ég þekki ekki stattana á því, rain of fire virkar eins og volley veit ég og held að hellfire sé eins og arcane explosion, nema það er fire og meiðir warlockinn sjálfan líka.
shamans hafa svo fire nova totem sem kostar heilan helling af mana og gerir um 400 damage við alla í kringum það eftir 4 sekúndur ef það er ekki skemmt á þessum 4 sekúndum. svo hafa þeir magma sprout totem (eða eitthvað svoleiðis =P) sem gerir damage í kringum það á nokkurra sekúndna fresti.
þá held ég að ég sé búinn að telja upp helsta AoE í leiknum, sem ég ætlaði reyndar ekki að gera en svo var ég farinn að skrifa svo mikið upp að ég ákvað að klára það bara =P
en allavega… mages og warlocks eru þeir einu með eitthvað AoE af viti, svo koma hunters og shamans með eitthvað smá.
ég held líka að flestir classar séu frekar hjálparlausir þegar þeir eiga ekkert mana, casters hafa stærra mana pool en geta ekkert gert ef þeir verða oom (nema innervate og evocate, bæði talents að ég held og með löngu cooldowni), hunters og shamans hins vegar hafa minna mana pool en geta ennþá barist án mana, bara ekki galdrað.