Sælir drengir.
Trial tíminn rann út hjá mér í gær.
Ég hélt að Blizzard myndu sjálfkrafa taka útaf kreditkortinu mínu þegar Trial-ið myndi renna út, en það gerðist ekki.
Ég finn hvergi á accountinum hjá mér leið til að borga með VISA, þannig að ég keypti pre-paid card hjá BT. Það gengur bara ekki upp að setja þær tölur í reitina þar sem tölufjöldi í reitunum er ekki sá sami og á spjaldinu.
Þ.e.a.s tölufjöldinn á milli bandstrikana.
Hefur einhver lent í þessu sama ?