Ég vil byrja á því að biðja Megasonic og Andriante velvirðingar á að þurfa að stofna þennan þráð og eyða dýrmætum tíma þeirra að lesa þetta, þeir geta sem sé hætt að lesa núna.
En… að efninu. Ég sé að þegar að ég ætla að velja Realm (server) þá fæ ég greinilega bara Evrópu servera.
Hvernig get ég tengst inná USA servera ?