Ekki hlusta á Humar og ekki heldur í vælið í forum tíkunum. Warlock getur verið mjög góður í PvP. Ég mæli með því að þú setjir í Affliction til að levelast, þú ert engan veginn lélegur í PvP og guð í PvE. Improved Corruption, Improved Drain Life, Fel Concentration, Nightfall, Grim Reach, Improved Life Tap, Siphon Life, Shadow Mastery og Dark Pact eru allir mjög mikilvægir. Eftir það er það Improved Shadow Bolt, Bane, Shadowburn og eftir það er það Demonic Embrace. Ég rústa flestum í PvP. Þú ættir líka að láta tvö eða fleiri talent stig í Curse of Exhaustion til að stöðva fánaberann í Warsong Gulch og til að komast undan Rogues.
Vanalega nota ég Succubus djöfulinn sem maður fær á 20 og Drain Tanka. Þá læturðu Corruption, Immolate og Curse of Agony á óvininn og notar Drain Life. Siphon Life er líka ágætt. Svo geturðu notað Dark Pact til að fá endalaust mana þar sem að Succubusinn regeneratar manaið sitt mun hraðar en þú.
Seduce (sem að Succubusinn þinn er með), Curse of Shadow og Shadowbolt er líka fínt combo í PvP. Þá læturðu s.s. Curse of Shadows og Seduce á óvininn og hleypur eins langt og þú kemst og skýtur Shadow Bolts á hann þangað til að hann kemst nálægt þér og þá læturðu Seduce aftur á hann og endurtekur þetta þangað til eftir þriðja Seducið því að þá er það hætt að virka. Þá tekur Drain Tanking við.