Einsog einhver benti á er seduce stálið.
Seduce-> ljótur galdur-> Seduce-> ljótur galdur-> Seduce-> ljótur galdur(soul fire, shadowburn, man ekki hvað en það meiðir). þetta er hægt að gera án þessa að mage'inn komi nokkrum vörnum við.
Þetta er náttúrulega bara duel eða þegar hann kemur að einhverjum óvörum en úti á gankinu eða í BG er þetta mun erfiðara fyrir lockinn því hann getur ekki stjórnað umhverfinu og oft gefst ekki tími til að gera þetta.
Ég hef tvisvar lent í warlock sem beitir seduce. Í fyrra skiptið kom paladin mér til bjargar en það seinna slapp ég með brot af lífi mínu eftir að hafa instant-sheepað hann og brunað í burtu.
Lang-langflestir nota felhunter og spamma bara DoTum sem hefur ekkert í burst-dmg mage'ins.
Svo ég veðja á vel spilaðan warlock í dueli, annars mage.