reyndar downloadar hann test client til þess að geta komist inná test realmið, en ég HELD að eini munurinn á test client og default client sé realmlistinn í realmlist.wtf fælnum, sem lætur mann sjá test realms í staðinn fyrir live realms, en svo auðvitað þarf að patcha test clientinn líka, þannig að ef einhver ætlar að nota default clientinn sinn til að fara inná test getur hann ekki notað hann til að fara inná live realms nema reinstalla og patcha uppí það version sem live realms nota.
vona að nördamálið mitt sé skiljanlegt =P