Si99i mér sýnist þú nú ekki alveg hafa kynnt þér málið.
“Það eru jú lvl 20 gaurar inná en þeir eru einnig noobar, eru með undir 50% win. Til að teljast góður þarf maður a vera búinn að spila yfir 100 leiki og með yfir 85% win finnst mér allavega.”
hvað meinaru? þú veist að það er búið að breyta ladder kerfinu núna ef þú vinnur 2-3 leiki í röð þá ferðu strax að fá erfiðari óvini þannig ef þú ert ekki einn af þeim 100 bestu þá mun prósentan þín alltaf vera mjög nálægt 50% hvort sem þú ert góður eða slappur spilari af því þetta virkar að sjálfsögðu eins þegar þú tapar leikjum(þ.e.a.s færð mót-spilara við þitt hæfi) síðan líka ef eru bara góðir leikmenn eftir þá spila góðu leikmennirnir varla við neina aðra en aðra góða leikmenn og þá hlýtur líka að vera erfitt að vera með hátt vinnings hlutfall, ekki satt?
level 20 er líka ekki neitt núna meðalspilarinn er um 25(sem var hvað 10 fyrir breytingaranar?) þeir sem voru áður 20-30 eru núna svona 40-50
Spilurum hefur jú fækkað allavega á us-east, sjá ->
hérHugsa að aðalega hafi fækkað custom game spilurum þó ladder spilirum kannski líka fækkað alveg slatta, þú segir að alla góðu gaurarnir séu farnir? það allavega hafa hætt voðalega fáir af þessum “celebrities” nýlega og síðan alltaf að koma nýir inn líka.
vona að þetta hafi gert hlutina aðeins ljósari fyrir þér =)