Það sem byrjaði þessa umræðu var þessi spurning:
hmm er eitthvað í honorsystem sem að stoppar það að ég og Einar frændi förum saman inn á server sem sitthvort faction.. svo stunda ég það að lemja einar niður i 10% og hann healar sig alltaf jafn óðum… eftir um 5 tíma þá loxins drep ég hann… síðan gerir hann sama við mig… þetta ætti að gefa helling af CP?
Hafið í huga eftirfarandi:
Við erum að tala um að ég geri 100% af skaða.
Ég drep bara einusinni sem er eftir 5 tíma grind á Einari.
Ég er lvl 20 og Einar er 60.
Einar er ekki kind og hefur enga stoð í raunveruleikanum.
Hvað gerist? Fæ ég cp eins og ég hafi bara farið í 1v1 og drepið hann á 3 mín, hann ekkert healað sig og ég hafi bara gert þessi 5000 hp eða svo, hvað sem hann hefur i hp. Eða hækkar grunn hp talan hans í hvert skipti sem hann healar þannig að ég fæ meira cp loks þegar að ég drep hann?
Þetta breitir nefnilega miklu með þetta kerfi. Bæði er þá hægt að misnota það og það gerir mismunandi classa mis góða til dráps. Mage gæfi td. mjög lítið cp þar sem hann er með minnstu hp af öllum og er ekki mikið fyrir að heala sig.. En heal classarnir (shaman, pally, druid, priest) gæfu mun meira því þá eru þeir að “hækka sitt grunn hp”
-
Svo er kaninn í dag að klóra sér í hausnum um hvernig útreikningur á cp og rank virkar… Mæli með að fólk fari á www.worldofwarcraft.com og lesi pvp korkinn.. Ég held að enginn viti hvernig þetta kerfi virkar… ekki einusinni Blizzard.
Smá pæling á miðvikudagsmorgni… þegar að sumir nenna ekki að vinna..
Þorsteinn “thrstn” Ólafsson