
Lana í Starcraft
Ég og bróðir minn vorum að lana í starcraft. Vandamálið er að við viljum vera saman í liði á móti tölvunni en það kom upp smá vandamál. Ef að við erum saman í liði þá stjórnum við báðir sama liðinu, með sömu peningana og getum ekki verið með annari tölvu í liði. Þar að auki er ekki hægt að vera 2 á móti 1 tölvu heldur bara 2 á móti 4 þótt að það sé aðeins 3 manna map. Er eitthvað hægt að gera?