Molten Core, Onyxia, Outdoor raid bosses. Allt dautt! :D
hef verið latur að taka screenshots en ég get varla lýst því hve mikil snilld það er að vera í 40 manna raid grúppu þar sem allir þurfa að vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera all the time, þar sem hver “boss” krefst þess að koma með plan og útskýra fyrir öllum þeirra hlutverk.
Hef reyndar verið voða latur við að taka screenshots en hérna eru nokkur af nokkrum skemmtilegum bossum :) (ef þau virka)
Ancient Core hound bossinn Magmadar, Drullu erfiður hund skratti sem spýtir eldi á jörðina sem gerir uþb 1000dps á þá sem standa inní honum.
Fer í frenzy á 20 sec fresti sem margfaldar damage outputtið hans (nóg fyrir) og er bara hægt að stoppa með tranquilizeing shot frá Hunter (me! :)
Einnig gerir hann 35yard AoE fear á alla í kringum hann á uþb 30 sec fresti.
Golemagg, Þessi gaur er með gaizzzilllion líf, svona 20 mín - 30 mín fight. Fyrir fightinn vorum við virkilega að spá í að bíða 22 mín eftir að Lava Surger patrol myndi spawna fyrir aftan okkur svo hann myndi ekki ráðast á okkur í bardaganum.
Gaurinn er með tvo hunda með sér sem við sendum tanks á á meðan við drápum gaurinn og tankarnir actually drápu hundana (lvl 60-61 uber elites) löngu áður en við drápum Golemagg.
Gaurinn spýtir 3000 dmg fireblast randomly á fólk í bardaganum.
Svo er það vinur okkar Azuregos, þessi gaur er nasty og besta leiðin sem við höfum eiginlega til að drepa hann er einfaldlega að swarma hann bara með 40 manns og spamma eins miklu og við getum. Healerar eru ekki top priority þar sem gaurinn er ekkert að spá í tankinum það mikið heldur hleypur bara randomly á milli fólks og slátrar að vild, svo gerir hann risa AoE galdur sem teleportar alla sem lenda í honum á staðinn sem hann stendur.
Við erum reyndar ekki búnir að drepa hann eftir patch en þá er víst ekki lengur hægt að spawna bara úr graveyard ef maður deyr og halda svo áfram.
Bara svona vildi láta ykkur vita að það að ná lvl 60 er bara byrjunin ;P