Hérna eru nokkrir hlutir teknir af korki netfrelsi.is og Deilir.is 25 nóvumber þegar klausan var en í samningum þeirra. Hún breytist sama dag eftir að símtölum flæddi inn á hive með spurnigar um þetta.
“Hinsvega líst mér ekki á þetta með skilmála Hive, við VERÐUM að vita hvað er að niðurhala erlendu í óhófi, það að þeir breyttu svona strax boðar því miður ekki gott að mínu mati.
kveðja,
Kjarkur”
“ég hringdi í Hive í dag og talaði við þjónustufulltrúa þar og hún sagði að 50-80 GB á mánuði að utan væri ekki of mikið, í kringu 100 þá væri maður farinn að toppa down load-ið. Ég er sjálfur mjög sáttur við þetta, er að sækja í kringum 30 GB á mánuði af deili þannig að ég er ekkert að fara að toppa þetta.”
“Þeir auglýsa frítt download og þeir ætla sér alveg að standa við það. En þar sem að þetta eru mun hraðari tengingar en áður hefur verið boðið upp á og frítt niðurhal þýðir væntanlega að mun fleiri munu sækja efni og upplýsingar erlendis frá, þá skapast alltaf sú hætta að einhverjir aðilar misnoti bandvíddina það mikið að það bitni á hraða annarra notenda. Þetta vilja Hive eðlilega ekki og því er um að gera að vera ekki að misnota þjónustu þeirra of mikið. Einfaldlega til þess að allir geti notið frelsins cool.gif
(Vil samt taka fram að til þess að þetta geti átt sér stað, þ.e. að umferð nokkurra einstaklinga takmarki hraða annarra þarf að download umferðin að vera ansi mikil)”