Blizzard menn hafa í geggnum tíðina gert magnaða leiki og verslað hef ég þá flesta. World Of Warcraft er með þeim bestu, ef ekki besti, leikurinn sem ég hef prófað. En verkið er einungis hálfnað, buggar og óánægðir viðskiptamenn skipta hundruðum !!
Buggar sem ég og fólk sem ég þekki hafa lent í eru eftirfarandi:
*Festast í looting position
*Festast meðan maður er að mine-a eða tína blóm
*Fá crasha í hundraðatali á einum degi
*Lagga svo mikið að maður snýst í hringi í Orgrimmar í korter
*Interface buggar sem er svo létt að laga t.d. buggið með improved MoTW. Það sýnir ekki réttu statsana uppí horninu og þetta bug var líka í beta og að sjá Thunderlizard labba lóðrétt upp fjall (það er samt mögnuð sjón)
*og margt margt fleira
Og hvað hafa blizzard menn gert í síðustu plástrum ? Gert succubus að vaxtarræktarþræli og ekki lagað EINN EINASTA af þessum buggum sem ég taldi upp að ofan. En viti menn, einn frír dagur !! vei það bætur upp allan þann tíma sem ég (og ef mér skillst rétt, margir aðrir líka) hef verið fastur í looting og fengið restart uppúr þurru….
Blizzard EU er brandari, alltof fáliðaðir (eða latir) til að geta sinnt öllum þessum viðskiptavinum sem biðja um hjálp á forums eða geggnum e-mail, serverarnir alltaf í klessu og í þokkabót þá fær maður meira fræðandi svör frá bottunum en frá starfsfólkinu sjálfu og í HVERJU EINASTA svari frá blizzard má sjá setninguna frægu sem er orðin að mottói blizzards, “we are sorry for the inconvediance and we will be looking into it” og svo er ekkert gert.
Ekki skal gleyma þeim áratugum sem það tekur að fá svar frá þeim ef þú sendir þeim mail. Ég hef núna beðið 15 daga eftir reply frá blizzard um accountinn minn sem var stolið. Hversu langan tíma tekur það að senda einum manni password og breyta
e-maili á accounti ? 20 - 30 mín kannski
Ef ég byggi í París þá myndi ég fara að grýta blizzard EU team með eggjum.
Þrefallt “bú” fyrir blizzard, bú bú BÚÚÚÚÚ!
Er einhver hér sem vill segja eitthvað um þetta málefni eða er þetta bara staðreynd ?
I want to walk across the Rainbow Bridge