ég sagði ekkert um að það væri auðvelt að spila paladin, og ég veit alveg að það þarf skill til að skila hann eins og alla aðra classa, og að hann er ekki jafn uber góður og flestir halda. ég sagði bara að hann væri boring vegna þess að það eina sem hann getur gert í bardögum (1on1 allavega) er setja á sig seal, blessing og aura og byrja að lemja og bíða bara, á meðan t.d. rogues þurfa endalaust að vera að ýta á alla takkana og eitthvað. paladins eru ekki með eitt melee ability, bara buffs og heals, og mér finnst að það eigi að breyta því, gefa þeim svona “Holy Strike” eða eitthvað eins og rogues hafa sinister strike, hunters raptor strike og warriors heroic strike svo eitthvað sé nefnt, og svo kannski 1-2 aðra melee hluti. en auðvitað þyrfti þá að taka eitthvað af hinu í burtu til að paladins yrðu ekki overpowered. væri t.d. hægt að nerfa þetta helvítis blessing of freedom rugl =P