1. Power-lvl er viss taktík sem þú notar þegar þú einbeitir þér að engu öðru en að fá xp og ná eins mörgum lvlum á eins litlum tíma og hægt er, þ.e. að power-lvla.
2. Herbalism og alchemy eru mjög góð profession til að taka, sumir gefast upp á því á lægri lvlum en á hærri lvlum er þetta bara must, að mínu mati allavega. Healing og mana potions gera allt fyrir þig í bardaga, síðan geturu buffað upp intellect, agility og einhver fleiri attributes og svo einnig armorinn. Flest buffin endast í klukkutíma, svo geturu einnig buffað spell dmg og fleiri hluti sem endast í hálftíma. Mæli bara með að kíkja á
http://thottbot.com/?t=Alchemy til að kynna sér flest potionin og tjékka hvort þetta vekur áhuga þinn.
Og trúðu mér, ég er með 315 í herbalism og 300 í alchemy og ég gæti ekki hugsað mér um að losa mig við þetta profession, ég nota þetta alltaf í bardaga og í dungeonum(instances). Vinir og guild memberar elska þegar ég gef þeim potion sem nýtast þeim vel í bardaga og fær maður margt gott í staðinn því allir þurfa endalaust af potionum.
Eins og ég las einhver staðar, þá þarf warrior bara eitt gott vopn en hann þarf endalaust af potionum, þannig þú getur grætt vel á þessu professioni ef þú gefur þér tíma í að safna herbum og veist hvaða potion seljast best.
Mæli með þessu professioni, tvímælalaust! =)
Rogues þurfa agility potions. Warriors þurfa healing potions. Warlocks, priests og magear þurfa intellect buff potions, arcane elixirs og endalaust af mana potions. Þannig þetta borgar sig. Málið er að kunna að selja potions, þ.e. hitta á rétta tímann í AH selja á lægra en núverandi verð og þá ertu góður. =D
Allavega komið nóg í bili, ætti að svara spurningunni þinni.