jæja nú er ég búinn að vera að lesa forums meira og minna í allan dag og komast að því að það verður annað hunter nerf í næsta patchi, patchinu sem inniheldur battlegrounds og honor system. þetta eru ekki beint góðar fréttir fyrir okkur hunters sem vorum nerfed í síðasta patchi og alls ekki ánægðir með það, og nú á að nerfa okkur ennþá meira og gefa fólki ástæðu til að ganka okkur.
Hunters voru fínir þegar leikurinn kom út, enginn kvartaði yfir því að við værum over/underpowered og allt var fínt, svo kemur þetta “bug fix” og allt verður brjálað en okkur er lofað að við fáum eitthvað í staðinn bráðum, svo núna kemur annað patch þar sem að það verður hægt að dodge, block, og parry-a ranged attacks ásamt deflect og miss. Rogues eru með hátt í 30% dodge chance og með talents, 10% parry chance. paladins og warriors eru með skildi sem voru nú þegar góðir á móti hunters útaf damage reduction, en verða núna ennþá betri því þeir geta blockað líka, og shield spikes gera damage við hunter þó hann sé 41 yds away, sem er auðvitað bull.
well ég ætla ekki að nöldra meira, en ef þið viljið vita meira um þetta eru hérna 2 links á mjög góða threads á official forums (US) sem hann Vio skrifaði, en hafa því miður ekki fengið svar frá blizzard ennþá:

þetta er um síðasta patch
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?fn=wow-hunter&t=207531&p=1&tmp=1#post207531

og þetta er um næsta patch sem á að koma fljótlega
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.aspx?FN=wow-hunter&T=248937&P=1