Ég er lvl 37 human mage og pvp er ekkert easy crap… Hér er ég með dæmi móti klössunum (þó strategýur og aðstæður séu mismunandi eftir hinum spilaranum)
Mage, Warlocks & Priests; Vegna einnhverra tier 3/4 talent investeringar eru þessi klöss reyndar skítlétt, improved counterspell, 10sec bann á þá tegund af galdri +4 sec silence meðan ég nuka. Það er actually gaman að nota þetta á aðra akkurat þegar þeir ætla að koma með stærstu nukina / heala / einhvern warlock andskota. Samt eru alltaf til andstyggilega mean gaurar sem ná að drepa mann þrátt fyrir allt : /
Shamans: Earth Shock held ég að það heiti, sem veldur mér damage, interruptar spell casts og er með lítið cooldown, need I say more? Annars samt gaman að berjast við high lvl núbba sem fara í kerfi ef maður drepur totemin :P Samt, móti góðum Shaman ekki séns í helvíti að ég vinni.
Paladins: Ef ég næ ekki að halda range er ég dauður móti góðum Pally. Ef ég næ að halda range, smá séns… annars ekkert meira böggandi en þanna Invulnerability shittið (gula kúlan sem verndar þá) + heal… ef þeir eru heimskir og reyna bara að heala er gaman að counterspella :D
Rogues: Ef rouginn er betri en meðal rogue er ég dauður. Eini sénsinn er þessi common tactic að hlaupa í hringi og nota instants, en hjá mages eru instant galdrarnir með löng cooldown. Ef maður stoppar í eitthvað stutt channel er maður dauður nema rogueinn sé novaður sæmilega langt í burtu.
Druids: Allir druidar sem voru ekki að byrja er varla möguleiki að vinna… Poly virkar ekki á shapeshift dæmin, moonfire spam bara einfaldlega drepur mann. Druids voru búnir til til að drepa mages. Ef maður blinkar í burtu og hleypur, travel form + moonfire spam þangað til maður drepst.
Hunters: Polya hunterinn, nuka pettið, nova hunterinn, halda sig innan við gun/bow range en utan meelee… svo gaman að taka þá í rassgatið :D
Warriors: Lítið hitt fyrir warriors, en charge er böggandi leið til að vinna á range : /
Held þetta séu allir classarnir, man allavegna ekki eftir fleyrum… kannski mages séu bara ágætir í pvp, fattar það eftir þessi skrif :P