Er ekki samt nokkurnvegin hægt að segja að strategy leikir séu svona 2. persónu leikir?
Maður færir “þá”.. “þú” ferð þangað með “þeim” o.s.frv.
Lít alltaf á það þannig:
1. persóna: Sérð úr augunum, ‘ert’ kallinn eins og í half-life
2. persóna: Stjórnar mörgum kollum í einu, en leikur engann þeirra þannig séð, heldur einhvern foringja frekar. Svona strategy eins og Warcraft.
3. persóna: Sérð ofan á kallinn, þú stjórnar honum en ‘ert’ hann ekki.. Maður er frekar svona einhver annar sem er að stjórna honum, ólíkt 1. persónu. Eins og í… Enclave, Savage.. engir voðalega þekktir leikir sem mér dettur í hug