Fyrst að maður er í vondu skapi þá er best að nöldra aðeins..
Ég er nú búinn að spila wow nokkuð lengi og líkar hann nokkuð vel..
Þetta er ekki fyrst morg leikurinn sem ég spila og maður reynir alltaf ver hjálplegur og kurteis við aðra spilara. Hvort sem það er að hjalpa í questum eða annað…
Ég lennti í mjög leiðinlegu atviki um daginn í fyrrum guildinu mínu Veridis Quo….
Veridis Quo var eitt stærsta íslenska horde guildið í world of warcraft..
Þannig var það að menn vou orðnir óánægðir með ástand mála.. Ekki það að ég hafi verið neitt óánægður með það…
Ég fór síðan að spurja á guild chattinu afhverju svo margir væru að hætta. Þá var ég bara fleimaður og nokkrir ónefndir spilarar réðust bara að mér….
Ég fór að tala um það að menn mættu alveg vera meira actívir ogsvfr…..
Svo bara med de samme var mér hennt út..
Ég er ekki sá eini sem að var hennt út fyrir eitthvað álíka fáranlegt…
Ég er kominn núna í Restless Horde og ég gæti ekki verið fegnari. Við erum þessa stundina stærsta íslenska horde guildið…
Mig langar þá bara að beina þessu röfli að æðstu mönnum Veridis Quo og spurja þá hvur fjandinn var í gangi…
ps þarf svo ekki að fara að skipuleggja smá guild war minni alliance og horde.. td 15-20 lvl 40-45 spilurum….
———-