Hvernig væri nú að allir tækju screenshot af main-köllunum sínum og postuðu hingað inn, gaman væri að ef einhver væri með “megaflotta” brynju eða einhvern armor að hann segði hvaða. og kannski lvl og server með.
- leiðbeiningar
hérna er hægt að hosta fríar myndir, til að taka burt alla bars og stuff ýtið á alt+z og til að taka screenshot ýtið þið á takkan við hliðin á scroll lock (á flestum lyklaborðum að ég held) sem stendur á “prt scr”. Screenshotin save-ast í World of Warcraft möppuni sem er í program files.
Að lokum vil ég svo koma með minn kall :)
Hérna er minn karl - lvl 27 (26 þarna á myndinni) Tauren Hunter á Deathwing.
