Jæja. Ég var að lesa greinina hérna fyrir neðan þar sem fólk var að rífast yfir því hvort það væri dýrt að spila leikinn. Mitt álit er að það er alltof dýrt að spila leikinn.
Mér finnst að það ætti ekki að þurfa að borga til að spila WoW, það ætti ekki að kosta að spila neitt af þessum leikjum. Það er ekki eins og þessi peningur sem við erum að borga sé bráðnauðsinlegur og rétt nægi til að halda lífi í þessum serverum. ætli peningurinn sem við borgum fyrir leikina sé ekki nóg fyrir að minnsta kosti fyrir eitt ár.
ég meina, þið eruð allir að borga 1100 kall á mánuði til að spila, en haldið þið að það kosti blissard 1100 krónur til að halda ykkar kalli uppi í einn mánuð??? Þeir eru að græða alltof mikið á okkur.
enginn skít köst takk. og það gæti verið soldið af stafsetningarvillum (lesblindur)