ég ákvað að taka mér 2 daga hlé í WoW , bara svona til að sjá hversu háður ég er í alvörunni.
Dagur 1: ég vakna u.þ.b kl 11 og fer í tölvuna, langar mjög í WoW en næ að stoppa mig. fer niður í mat í hádeiginu og fer svo út með vinunum. Kem heim kl 7 og fer í kvöldmat, fer svo upp að horfa á futurama. fer að sofa um hálf 12 leitið.
Dagur 2: vakna kl 7 með hrottalegan hausverk og fer og tek lifin mín(ég er með mígreni og er á sér lyfjum) og fer aftur að sofa. vakna um 3 leitið og fer í tölvuna, í C&C Generals Zero Hour og er í honum til 7. Fer þá niður að borða og fer svo að horfa á sjónvarpið. kl 9 Fer ég að poppa og horfa á mynd með Systur minni. Svo fer ég upp að sofa en get ekki sofið. fer í Postal 2. fer svo að skrifa þetta og get ekki beðið eftir að skólinn sé búinn á morgun svo að ég komist í WoW. á innan við klukkutíma fresti allan þennann tíma þá basla ég við að fara ekki upp í WoW og hugsa mikið um hvað ég sé ruglaður að hafa langað að vita hversu háður ég sé WoW.
Lokaniðurstaða mín er að ég sé mjög háður WoW, alltof háður til þess að það sé nokkuð vit í að hætta nokkurtíma í honum eða að taka sér hlé lengra en þetta
Þetta var awesome