við sem erum búnir að vera á #wow.is á ircinu að bíða eftir þessu í allan dag og nótt höfum ákveðið að ákveða ekki server fyrr en á morgun klukkan 10 þegar fyrsta BT búðin opnar þar sem að við viljum helst fá server sem er ekki með tveggja tíma biðröð og ætlum þessvegna að reyna að finna einhvern með lágt population (því auðvitað eiga fullt af fókli eftir að bætast við svo það verða örugglega allir serverarnir með high population á endanum).
vorum reyndar ekkert voða margir inná en allavega nokkrir =P mér finnst þetta allavega góð hugmynd og legg til að við gerum þetta til að fá sem stysta biðröð ef það verða biðraðir inná serverana.