það verður mjög líklega EKKI íslenskt download eða neitt fellt niður og mánaðargjaldið verður um 1000 kr. á mánuði eða 13 evrur (sem lækkar eftir því sem þú kaupir lengri áskrift í einu). ég er búinn að segja þetta örugglega svona 15 sinnum núna… væri fínt ef fólk kíkti aðeins í gamla korka.
Síminn getur ekki gert neitt. CCP gerðu þetta því að þeir voru á landinu og gerðu server undir þetta. Blizzard… nei. Þetta kemur Símanum né OgVodafone ekki neitt við nema að þeir ættu að hætta með þetta cap. Farið bara til Hive.
Ég er með Hive tengingu, og ég lagga eins og skítur í WoW, ég mæli alls EKKI með því að þið fáið ykkur Hive tengingu, allavega ekki fyrr en þeir drullast til að bæta utanlands hraðann. Ég held að þeir sé með einn 40 MB/s. utanlands streng fyrir alla sína notendur.. ætla samt ekkert að fullyrða neitt..
Það er verðþak hjá símanum sem er alveg nóg fyrir 24 tíma wow spilun í mánuð :) svo verið bara rólegir &wtf mun gera þetta líka ef þeir eru ekki búnir að því nú þegar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..