Já, það virðast vera eitthvað fáir sem vita af þessu, reyndar fattaði ég þetta bara fyrir heppni. En þegar maður er í Teldrassil og ýtir á M, þá virðist eins og þetta sé svona tré sem sé búið að höggva alveg niður að jörðu(sjá betur hér:
http://thottbot.com/?z=41 ). En þegar maður fer af þessu græna á mappinu og labbar út að útlínunum, semsagt stefnir bara í átt að sjónum.
Þá virðist sem og að þetta sé mjög hátt uppi, ég tók eftir þessu rétt áður en að betan hætti og ákvað að hoppa niður, og þetta var algjör snilld, veit ekki alveg af hverju, but it was! =) Maður hoppaði niður, og var á leiðinni í örugglega svona 15-20 sekúndur(sem er frekar mikið). En svo lendir maður bara neðst á trénu, og getur þaðan labbað niður að sjónum.