
Quizilla dæmi?
Veit einhver um eikkað svona quizilla quest eða einhvernveginn svoleiðis persónluleikapróf þar sem maður finnur út hvaða char. í WoW á best við mann. Ég bara get ekki ákveðið, er samt að hugsa um tauren hunter en ætla að hafa einn í alliance líka.