Sú reynsla var greinilega ekki mikil þar sem EU Beta serverarnir, allavega sá sem ég spilaði á (PvP) voru ekkert að höndla þennan fjölda og nokkuð greinilega að blizzard hefðu mátt fjárfesta mun meira hvað varðar servera.
tilhvers var verid med “Betu” til þess að fólk geti leikid sér í leiknum áður en hann kemur út? = stress test.. þeir voru að reyna að finna út hve álagid yrði á serverunum…
Það sem þú áttar þig ekki á er að þeir voru með stress test og eru búnir að vera með retail í kanalandi í marga mánuði og þessvegna ættu þeir fyllilega að gera sér grein fyrir hvað þarf til að halda uppi þessum fjölda af spilurum.
En ég er bara að segja að ég verð virkilega ósáttur ef serverarnir verða svona áfram í retail, t.d gat ég ekkert spilað þegar doomsday var út af því að serverinn einfaldlega réð ekki við það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..