Tjah, ég get ekki sagt að þetta sé vanmat. 600 eintök af MMORPG er alveg gríðarlegt magn. Fæstir kaupa sér slíka leiki vegna fjárhagslegra skuldbindinga og mikillar tímaeyðslu. Ef þeir hefðu selt minna en helming eintakanna hefði þetta samt verið mest seldi MMORPG á Íslandi frá upphafi.