Ég ætla að byrja á því að segja að ég hef mjög mikin áhuga á þessum leik og langar gjarnan til að spila hann. Það sem kemur í veg fyrir það að ég geti ekki spilað þennan leik er áráðanlega mjög allgengt vandamál flestum og er ástæðan þetta feikilegt magn af utanlandsdl. þess vegna væru áraðnlega allir wow áðdáendur mjög ánægðir með að það kæmi íslenskur server sem héldi um þetta allt saman. Þetta væri mjög mikil greiði gerður fyrir alla íslendinga sem spila wow. Þetta hefur verið prófað með aðra leiki td. cs og fleiri samt aðanlega 1. persónu skotleiki og ég held að það sé tími til komin að prófa að gera það sama með wow. Ég held að miklu fleiri myndu spila þennan leik ef simnet kæmi með einn wow server. allir íslensku spilararnir myndu koma til þess að nota hann plús það að útlenskir notendur myndu líka koma til með að spila á þessum server þannig að hann myndi aldrei standa ónotaður. svona server myndi vera frábær. Og ef einhver er efagjarn og haldi að þetta muni aldrei virka munið að allt er hægt sé viljin fyrir hendi. Ef þið eruð með of marga svona servera fyrir aðra leiki af hverju ekki að taka nokkra cs servera úr notkun sem oftast standa auðir. Ég væri mjög þakklátur ef þessi grein kæmist í gegn og þessi draumur yrði að veruleika. Ef þetta kemst ekki í gegn væri ég til að fá stórt bréf frá stjórnendum huga af hverju þetta er ekki hægt eða af hverju þeir vilja ekki sinna þjörfum íslenkra leikjaspilara. Þetta hefur gengið mjög vel með eve. Ég vil biðja alla sem vilja fá íslenskan wow server að skrifa undir þessa grein. Ég væri mjög þákklátur ef mér væri sýnd sú tillitsemi af stjórnendum símans að leyfa mér að njóta þessara forrétinda sem allir í heiminum fá að njóta sem eiga tölvur og þurfa ekki að borga fyrir ulands dl.að spila þennan frábæra leik.
ps. bara fyrir ykkur það kostaði mikið erfiði og langan tíma að gera þessa grein því ég er ekki mikill penni.