Ég bað vini mína um að senda inn könnun á áhugamálið og þessi barst. Segðu mér, fyrir utan að hún er off-topic, hvað er slæmt við hana? Hún er rétt uppsett, hefur rétt hlutfall möguleika, hún er rétt stafsett, og spurningin endar á spurningamerki. Hún er hið fullkomna skólabókardæmi um góða skoðanakönnun, hún hefur allt sem könnun þarf, það er eitthvað sem ekki er hægt að segja um margar kannanir sem hafar verið sendar á þetta áhugamál.
Ég er ekki stjórnandi á þessu áhugamáli lengur og það er því ekki mín ákvörðun að samþykkja efni í staðinn fyrir þetta. En ef þú ert ósáttur við könnunina, slepptu því að svara henni. Það gerist ekki einfaldara. :)