Það eru primary og secondary skills/professions (hvað sem þið viljið kalla það)!! Ég hef spilað í betunni og þetta virkar svona:
Þú getur valið 2 primary af eftirtöldum: mining, enchanting, skinning, leatherworking, tailoring, herbalism, alchemy, blacksmithing, engineering
Síðan getur þú valið secondary af þessum (3mest): fishing, cooking, first aid
Síðan ef þú ert ekki ánægður með þau primary sem þú fékkst þér þá getur þú aflært þau og valið ný.. en þarft þá að æfa skill pointin upp á nýtt en það tekur dáldin tíma.
Það að flokka þetta sem “gathering” o.s.frv. er meira svona undirflokkun en primary/secondary er megin flokkunin.