Collector's Edition er eintak af leikjum sem er hannað fyrir allra hörðustu aðdáendur þeirra. Þau eru aðeins dýrari en venjuleg útgáfa leiksins, því þeim fylgja oft mikið af aukadóti, þar á meðal geisladiskar með tónlistinni o.s.frv.
Við getum tekið Diablo II Collector's Edition sem dæmi:
Risastór kassi með númeri sem enginn annar kassi er með
DVD diskur með myndböndunum úr leiknum
“Áritaður” bæklingur
Diskur með tónlistinni
Dungeons & Dragons spil gert eftir leiknum
Leikurinn sjálfur :)
Allt þetta sent frá Bandaríkjunum með öllum aukakostnaði (tollur etc.) kostaði um 10.000 kall.<br><br>Kv.
Willie
<hr width=“100%”>
<i>“Ég mun ekki fylgja lögum þyngdarlögmálsins þar til ég hef fengið alla þá virðingu sem ég á skilið”</i>
- Helmur the Almighty