Örugg leið ?
Veit einhver um örugga leið til að komast frá teldrassil (eyju Night elves) til Durotar (byrjunar stað orca og trolla) sem er í Northern Kalimdor ? Hópur manna hérna sem langar að slátra nokkrum auðveldum orcum og trollum. Erum að spá í að taka gryphon yfir á Fellwood og labba norður með ströndinninn, hringinn, reyna sníka framhjá Orgrimmar og þaðan í Durotar.