Eftirfarandi hefur komið fram á undanförnum dögum…
1) Leikurinn mun líkast til koma út í nóvember í Ameríku og Kóreu og 2-4 mánuðum seinna í Evrópu (janúar-mars). Einnig er stefnt á að gefa leikinn út í Taívan og Kína á næsta ári (fyrir áhugasama).
2) Þeir sem kaupa EU útgáfuna spila á EU serverum, þeir sem kaupa US útgáfuna spila á US serverum. Einhvern tímann eftir útgáfu munu svo verða settir upp servererar sem bæði US og EU spilarar geta spilað á, eða þá að opnað verður fyrir “landamærin.”
3) Battlegrounds verða í leiknum við útgáfu. Þar verður hægt að heyja risastóra bardaga með siege weapons (catapults, ballistas).
4) Leikurinn verður aldrei í mismunandi útgáfu eftir svæðum eftir útgáfu. Sem sagt, þegar EU útgáfan kemur, þá mun maður hlaða uppfærslu sem hefur sömu features og US uppfærslurnar hafa gert á þeim mánuðum sem leikurinn hefur verið uppi.
5) Það verður alignment kerfi í leiknum, það er, ef þú gerir mörg hetjuverk þá færðu sem sagt plúsa, en ef þú ert eitthvað í “ganking og griefing” þá færðu mínusa, og þá kemstu ekki í ýmislegt sem er annars opið öðrum, fyrir utan það að allir geta drepið þig.
Meira hér.